Samstarfsverkefni Klappa og Össurar um rafræna umhverfisstjórnun
Anton Birkir Sigfússon, viðskiptaþróun, Klappir, Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, umhverfis- og öryggisstjóri hjá Össur og Sigrún Hildur Jónsdóttir, meðstofnandi, Klappir.

Samstarfsverkefni Klappa og Össurar um rafræna umhverfisstjórnun

Klappir og Össur hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu á sviði stafrænnar umhverfisstjórnunar. Markmið samstarfsins er að nýta stafræna tækni og lausnir Klappa til að ná heildstæðri yfirsýn yfir umhverfismál Össurar á…

Comments Off on Samstarfsverkefni Klappa og Össurar um rafræna umhverfisstjórnun

Vinsæl kolefnisjöfnun beint í gegnum hugbúnað Klappa

Það verður sífellt vinsælara að fyrirtæki kolefnisjafni starfsemi sína beint í gegnum hugbúnað Klappa. Það er einföld, fljótleg og – síðast en ekki síst – skilvirk leið til að minnka…

Comments Off on Vinsæl kolefnisjöfnun beint í gegnum hugbúnað Klappa
Klappir og Stiki sameinast
Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri NSA, Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa grænna lausna og Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri of stofnandi Stika

Klappir og Stiki sameinast

Samruni styrkir hugbúnaðargerð á sviði sjálfbærni- og umhverfislausna og eykur kraft til sóknar á alþjóðlega markaði. Hugbúnaðarfélögin Klappir grænar lausnir hf. og Stiki ehf. hafa undirritað samkomulag um samruna félaganna.…

Comments Off on Klappir og Stiki sameinast

Klappir og ChartCo í samstarf

Klappir Grænar Lausnir hf. og alþjóðafyrirtækið ChartCo Ltd. undirrituðu í gær samstarfssamning. Fyrirtækin tvö munu í sameiningu bjóða alþjóðlegum kaupskipaútgerðum stafrænar skipadagbækur og hugbúnaðarlausnir sem tengjast skráningu umhverfisupplýsinga og lögfylgni…

Comments Off on Klappir og ChartCo í samstarf

Loftslagsfundur og viðurkenningar: Til hamingju HB Grandi

Reykjavíkurborg og Festa veittu fyrstu loftslagsviðurkenningar sínar í dag á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar. Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á vel unnu starfi og vera hvatnig fyrir aðra í loftslagsmálum.…

Comments Off on Loftslagsfundur og viðurkenningar: Til hamingju HB Grandi
Close Menu