Hvað eru „dauð hafsvæði“?
Kóralrif hafsins eru hreinar andstæður „dauðra hafsvæða“: einhverjir líflegustu, og litríkustu, staðir jarðar. Þeim stendur mikil ógn af súrnun sjávarvatns.

Hvað eru „dauð hafsvæði“?

Lífið á jörðinni hófst á því herrans ári… tja, raunar er það ekki vitað, nákvæmlega. Enda ekkert smáræði að fletta hulunni af öðrum eins leyndardómi. Sumar rannsóknir herma að lífrænar…

Comments Off on Hvað eru „dauð hafsvæði“?

Hvað er „hringrásarhagkerfi“?

Um daginn stóð ég í eldhúsinu hjá vini mínum, framkvæmdaglöðum og galvöskum náunga sem ekki hikar við að gera upp íbúðir, glíma útbíaður í smurolíu við bílvélar og rækta sitt…

Comments Off on Hvað er „hringrásarhagkerfi“?

Hin ótrúlega sigurför plastpokans um heiminn

Nýlega urðu þau stórmerku gleðitíðindi að Alþingi samþykkti frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um bann á einnota plastpokum. Lögin taka gildi þann 1. júlí 2019. Framkvæmdin verður á…

Comments Off on Hin ótrúlega sigurför plastpokans um heiminn
Close Menu