Go to frontpage
Go to frontpage

Klappir 2021 Árs- og sjálfbærniskýrsla 2021

Við hjálpum skipulagsheildum að mæla sjálfbærni og losun gróðurhúsalofftegunda á snjallan hátt. Við byggjum upp ný, verðmæt störf á sviði grænnar nýsköpunar og sköpum vettvang til að takast á við áskoranir í umhverfismálum.

Heildarlausn á sviði umhverfis- og sjálfbærnimála

Stafrænar lausnir Klappa mynda einstaka samverkandi heildarlausn á sviði umhverfismála og sjálfbærni. Klappir líta á uppbyggingu á stafrænni tækni fyrir umhverfismál og sjálfbærni sem eina af mikilvægustu forsendum þess að árangur náist í umhverfis- og loftslagsmálum. Uppbygging á stafrænni tækni fyrir umhverfismál er í raun mjög brýnt innviðamál en Klappir hafa þrætt áherslur umhverfis- og loftslagsmála inn í allt atvinnulíf á Íslandi, auk þess sem Klappir vinna að því að auka og efla umhverfisvitund í samfélagi okkar. Þetta skapar einstök verðmæti fyrir íslenskt samfélag.

Hafa samband

Ef þið viljið fá frekari upplýsingar þá endilega hafið sambandi við okkur contact@klappir.com