Fræðsluhorn Klappa
Upplýsingar og fræðsla um Sjálfbærnilausn Klappa
Lærðu allt sem þú þarft að vita um Sjálfbærnilausn Klappa í gegnum Spurt og svarað og hin hagnýtu námskeið okkar. Við vinnum að því að byggja upp Klappir Learn með upplýsingum um aðferðafræði okkar, gagnasöfnun, kannana hluta hugbúnaðarins (e. Surveys) og fleira.
Spurt og svarað
Ertu að leita að svörum?Svör við algengustu spurningunum varðandi Sjálfbærnilausn Klappa og tengd hugtök og viðfangsefni. Spurt og svarað er í sífelldri þróun, við bætum við spurningum og svörum eftir þörfum.
Gagnasöfnun
GagnasöfnunarrammiSjálfbærnilausn Klappa styðst við Greenhouse Gas Protocol og leiðbeiningar Nasdaq (UFS) í söfnun og skráningu á umhverfisgögnum.
Kannanir
Leið til gagnaöflunarLausn sem gerir fjármálageiranum kleift að safna áreiðanlegum og gagnsæjum gögnum um fjárfestingar sínar og útlán. Notandinn fær sjálfbærnistig fyrir hvert verkefni og heildaryfirsýn yfir fjárfestingarsafnið.
Vefkynningar og námskeið
29.11.2022 Vefkynning: Gerð sjálfbærniuppgjöra (á ensku)
Lokið
21.11.2022 Vefkynning: Gerð sjálfbærniuppgjöra (á íslensku)
04.11.2022 Webinar: How to strategize carbon accounting and removal
Helstu hugtök og aðferðafræði
Í Klappir Learn finnur þú allar upplýsingar sem þú þarfnast til að geta byggt upp lausn sem mætir þörfum þínum. Við útvegum skjöl, fræðsluefni og netnámskeið. Vinsamlega hafðu samband við okkur service@klappir.com ef þú sérð ekki það sem þú þarft.