Go to frontpage
Go to frontpage

Fréttir

Grein
2022-12-14

CSRD og ESRS við sjóndeildarhringinn

Ný Evróputilskipun og meðfylgjandi skýrslugerðarstaðlar munu skylda 49.000 fyrirtæki til að skila ítarlegum sjálfbærniskýrslum með árlegu uppgjöri. Verður þú tilbúinn?

Grein
2022-12-12

Getur virkilega verið auðvelt að safna UFS-gögnum og vinna með þau?

Gögn og gott samstarf er leiðin fram á við í grænum umskiptum. Klappir hefur nú komið sér vel fyrir í Danmörku með lausn sína, og hjálpar þar fyrirtækjum og stofnunum að vinna með UFS-gögn fyrir umhverfisbókhaldið og að gefa út sjálfbærnuppgjör.

Frétt
2022-11-28

Horfðu á vefkynninguna: Hvernig á að skipuleggja kolefnisbókhald og kolefnisjöfnun

Þann 4. nóvember héldum við vefkynning í samvinnu við Klimate.co um hvernig á að skipuleggja kolefnisbókhald og kolefnisjöfnun. Vefkynninguna má hugsa sem leiðarvísir frá útreikningum til kolefnisjöfnunar.

Vefkynning
2022-11-08

Lokið: Gerð sjálfbærniuppgjöra

Hvernig er best að standa að gerð og frágangi á sjálfbærniuppgjörum? Þriðjudaginn 29. nóvember 2022, héldu Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson og Kristinn Auðunsson vefkynningu um gerð sjálfbærniuppgjöra. Vefkynningin var á ensku.

Vefkynning
2022-11-07

Lokið: Gerð sjálfbærniuppgjöra (IS)

Hvernig er best að standa að gerð og frágangi á sjálfbærniuppgjörum? Mánudaginn 21. nóvember 2022 héldu Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson og Kristinn Auðunsson vefkynningu um gerð sjálfbærniuppgjöra. Kynningin var haldin með rafrænum hætti og má nálgast upptöku hér.

Grein
2022-10-26

Greenhouse Gas Protocol útskýrt og hvernig vinna skal með Umfang 3

Evrópusambandið hefur í auknum mæli lagt áherslu á sjálfbærni og samtímis þróað nýjar tilskipanir og reglugerðir til að sameina skýrslugjöf um losun gróðurhúsalofttegunda. Evrópusambandið leitast við að samræma reglugerðir til að tryggja samanburðarhæfar skýrslur, þar sem ekki er aðeins tekið tillit til losunar fyrirtækjanna heldur einnig virðiskeðju þeirra.

Frétt
2022-10-24

Rafrænn hluthafafundur Klappa Grænna Lausna hf.

Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður með rafrænum hætti föstudaginn 18. nóvember 2022. Fundurinn hefst kl. 15:00.

Vefkynning
2022-10-04

Lokið: Hvernig á að skipuleggja kolefnisbókhald og kolefnisjöfnun

Tilgangur vefnámskeiðsins er að hvetja fyrirtæki til að huga að kolefnisbókhaldi og kolefnisjöfnun og gefa þeim nokkur verkfæri til að nálgast þetta málefni á skipulegan hátt. Námskeiðið er hugsað sem leiðarvísir fyrir ferðalagið frá útreikningum til kolefnisjöfnunar. Markmiðið er að gefa fyrirtækjum eitthvað áþreifanlegt og gagnlegt til að taka með heim og halda áfram að vinna með í rekstrinum.

Frétt
2022-10-04

Tinna Hallgrímsdóttir bætist í hóp sjálfbærni sérfræðinga hjá Klöppum

Tinna Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Klöppum þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í sjálfbærni. Tinna hefur starfað í sjálfbærni- og umhverfismálum um hríð, sér í lagi í hagsmunagæslu. Hún er forseti Ungra umhverfissinna, einn skipuleggjenda Loftslagsverkfallsins og var skipuð af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í Loftslagsráð.

Frétt
2022-09-14

Klappir Nordic stendur vaktina á TechBBQ í Kaupmannahöfn

Klappir Nordic sjálfbærni teymið okkar, Isabelle Broddén og Martin Kahl, standa vaktina á TechBBQ í Kaupmannahöfn daganna 14.-15. september 2022.

Frétt
2022-08-16

Klappir undirbúa vöxt inn á nýja markaði með fjármögnun frá Nefco

Nefco, Nordic Green Bank, hefur skrifað undir lánssamning við Klappir. Hugbúnaður Klappa telur nú þegar meira en 6.000 notendur á Íslandi og í Danmörku. Fjármögnun frá Nefco verður notuð til að auka starfsemi í Evrópu og Norður-Ameríku.

Árangurssaga
2022-07-12

Sjóvá stuðlar að sjálfbærni og vernd umhverfisins

Sjálfbærni er mikilvægur málaflokkur sem varðar tryggingafélög að miklu leyti. Loftslagsbreytingar og náttúruhamfarir af þeirra völdum hafa til að mynda bein áhrif á starfsemina. Þess vegna framkvæmir Sjóvá mat á loftslagsáhættu og skoðar afleiðingar sem breytingar vegna veðurfars geta haft í för með sér s.s. áhætta vegna gróðurelda, skriðufalla og flóða.

Frétt
2022-06-30

Klappir semja um græna fjármögnun við Nordic Environment Finance Corporation

Klappir og Nefco (Nordic Environment Finance Corporation) komist að samkomulagi um grunndrög að lánaskilmálum á grænu láni sem ætlað er til að styðja við vöxt Klappa erlendis.

Árangurssaga
2022-06-23

Reykjanesbær setur sjálfbærni í forgang

Reykjanesbær varð til við sameiningu sveitarfélaganna Keflavík, Njarðvík og Hafnir þann 11. júní 1994. Sveitarfélagið er staðsett á vestanverðum Reykjanesskaga, nær frá norðurmörkum Keflavíkur og út á Reykjanestá. Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 20.000 íbúa. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti í lok árs 2019 heildstæða UFS stefnu fyrir sveitarfélagið. Stefnan setur tóninn fyrir sjálfbærni vegferð sveitarfélagsins til næstu 10 ára.

Grein
2022-06-21

Hvers vegna skipulagsheildir ættu að meta virðiskeðju sína

Skipulagsheildir geta fylgst með virðiskeðju sinni með því að senda út sjálfbærnimat á aðila í keðjunni. Með því geta þær líka beitt áhrifamætti sínum, á góðan og jákvæðan hátt og geta í framhaldi valið úr virðiskeðju sinni þau félög sem eru fýsilegust fyrir reksturinn þegar kemur að UFS þáttum.

Árangurssaga
2022-05-23

Kópavogur, gagnadrifin nálgun að sjálfbærni

Mikil áhersla er lögð á umhverfismál í Kópavogi og sjálfbær þróun höfð að leiðarljósi við ákvarðanatöku, framkvæmdir, rekstur, innkaup og aðra starfsemi á vegum bæjarins.

Frétt
2022-05-02

Klappir flytja í Kópavoginn

Klappir grænar lausnir hf. hafa flutt starfsemi sína frá Ármúla 6 í Reykjavík til Hlíðasmára 3 í Kópavogi.

Frétt
2022-04-29

Nýir stjórnarmenn ganga til liðs við Klappir

Á aðalfundi Klappa miðvikudaginn 27. apríl 2022 urðu breytingar á stjórn. Tveir nýir stjórnarmenn komu inn í stjórn Klappa, þau Gunnar Sigurðsson (Rapyd) og Vilborg Einarsdóttir (Bravo Earth). Jón Björnsson (Origo) og Stefán Eyjólfsson (Air Atlanta) gengu úr stjórninni.

Grein
2022-04-12

Hvers vegna er tímabært að huga að CSRD?

CSRD er tilskipun sem ESB mun innleiða á næstu árum í stað NFRD tilskipunarinnar. Með tilskipuninni verða fleiri fyrirtæki skyldug til að skila ítarlegum og víðtækum sjálfbærniskýrslum.

Frétt
2022-04-05

Rafrænn aðalfundur Klappa Grænna Lausna hf. 27. apríl 2022

Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 16:00 með rafrænum hætti.

Árangurssaga
2022-04-04

Íslandsbanki, hreyfiafl til góðra verka

Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri.

Frétt
2022-03-25

Stafrænar lausnir sem stuðla að sjálfbærni

Síðan 2013 hafa Klappir unnið með fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum í að ná árangri í sjálfbærni og árið 2017 var Klappir skráð á “Nasdaq First North”. Í dag eru hluthafar í félaginu fleiri en 300 talsins. Hluthafarnir eru frumkvöðlar, fjölskyldur, fagfjárfestar og einstaklingar, aðilar sem vilja stuðla að sjálfbærri framtíð.

Árangurssaga
2022-03-23

ÞG Verk byggingarfyrirtæki með áherslu á sjálfbærni

ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í 20 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með byggingu hvers kyns mannvirkja, s.s. virkjana, skóla, brúa, íbúðar- og skrifstofuhúsnæðis og verksmiðjuhúsnæðis.

Frétt
2022-03-22

Heiða Lára ráðin mannauðsstjóri

Heiða Lára Heiðarsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Klappa grænna lausna. Hún gegndi áður starfi mannauðsstjóra hjá Benchmark Genetics og þar áður var hún mannauðsstjóri hjá Marorku.

Árangurssaga
2022-03-21

Eimskip: Flutningafyrirtæki á sjálfbærnissiglingu

Eimskip notar sjálfbærnilausn Klappa til að gera ársfjórðungs umhverfisskýrslur og árlegar sjálfbærniskýrslur. Með sjálfvirkri söfnun gagna er hægt að rekja uppruna gagna til birgja.

Frétt
2022-03-17

2021 var frábært ár hjá Klöppum. Helstu tölur og niðurstöður ársreiknings.

Árið 2021 gekk mjög vel á öllum sviðum - notendum fjölgaði verulega eða um 50% á árinu sem er virkilega góður árangur og starfsemin öll orðin mjög skilvirk. Áfram verða okkar mikilvægustu verkefni að fjölga notendum hratt, styrkja innviði félagsins og tryggja fjármagn til vaxtar.

Árangurssaga
2022-03-10

Húsasmiðjan, stöðugar umbætur í umhverfismálum

Húsasmiðjan á sér yfir hálfrar aldar langa viðskiptasögu á Íslandi og er í dag eitt af stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjan veitir Íslendingum alhliða þjónustu á byggingavörumarkaði og starfsemi hennar nær til landsins alls.

Frétt
2022-03-09

Klappir Nordic stofnað og opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn

Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hefur stofnað dótturfélagið Klappir Nordic ApS og opnað skrifstofu í Kaupmannahöfn. Tveir starfsmenn hafa þegar verið ráðnir á skrifstofu Klappa Nordic sem er í fallegri byggingu við Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn.

Árangurssaga
2022-03-01

Arion Banki, áhersla á umhverfis- og félagsþætti

Arion banki leggur ríka áherslu á umhverfis- og félagsþætti í sinni starfsemi og góða og vandaða stjórnarhætti (UFS). Það hvernig bankar stýra fjármagni getur haft afgerandi áhrif á framgang sjálfbærrar þróunar í hverju landi fyrir sig og á heimsvísu og því eru mestu áhrif bankans fólgin í lánveitingum og fjárfestingum fyrir hönd viðskiptavina.

Frétt
2022-02-25

Loftslagsþing Grunnskóla Reykjavíkur

Grænskjáir og verkefnið vitundarvakning loftslagsmála í grunnskólunum var kynnt til sögunnar á Loftlagsþingi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal föstudaginn 25.02.2022 frá 09:00-13:00.

Frétt
2022-01-15

Klappir styðja fyrirtæki í átt að sjálfbærni

Klappir var stofnað til þess að hanna stafrænar lausnir á sviði umhverfismála fyrir haftengdan iðnað. Sýn fyrirtækisins var að nýta gríðarlegt magn gagna sem til var á pappírsformi til að rafvæða lögbundna skráningarferla. Gagnasöfnunin vatt fljótlega upp á sig og nær nú utan um nánast allt sem snertir umhverfismælingar í rekstri fyrirtækja og stofnana.

Árangurssaga
2022-01-14

Hagar, leiðandi afl á íslenskum dagvörumarkaði

Hagar eru fjölskylda af fyrirtækjum sem að starfa á íslenskum matvöru-, sérvöru- og eldsneytismarkaði. Öll fyrirtæki Haga hafa það markmið að veita framúrskarandi þjónustu, selja gæða vörur á sanngjörnu verði og hafa um leið eins jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag og mögulegt er.

Grein
2022-01-03

Sjálfbærni þróun og umræða 2022

Sjálfbærni er tvímælalaust eitt mikilvægasta málefni samtímans. Þrýstingur frá hagsmunaaðilum er næstum áþreifanlegur þar sem aukin krafa er á fyrirtæki að verða sjálfbærari. Nú er svo komið að fyrirtæki, samtök og stofnanir verða að huga að sjálfbærnimálum til að vaxa og dafna og á endanum auka samkeppnishæfni sína.

Frétt
2021-12-21

Kvika og Klappir stofna lofts­lags­sjóð

Kvika banki, Kvika eignastýring og Klappir hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun sjóðs með það að markmiði að flýta fyrir kolefnishlutleysi Íslands.

Frétt
2021-12-15

Klappir staðfest sem grænt fyrirtæki og birtir grænan fjármálaramma

Alþjóðlega sjálfbærnifyrirtækið ISS ESG hefur gert úttekt á starfsemi Klappa og staðfest að hún sé græn. Matið byggir á því að yfir 90% af tekjum Klappa kemur frá hugbúnaði fyrirtækisins sem dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) hjá fyrirtækjum, sveitarfélögum og opinberum aðilum. Slík starfsemi er tilgreind sem græn í flokkunarkerfi ESB (e. EU Taxonomy) en gert er ráð fyrir því að sambærilegar reglur verði settar hér á landi áður en langt um líður.

Frétt
2021-12-02

Golf­sam­band­ið sem­ur við Klapp­ir um sjálf­bærn­i­mæl­i­kvarð­a

Golfsamband Íslands hefur samið við Klappir um að halda utan um sjálfbærnimælikvarða fyrir golfklúbba sambandsins. Samningurinn er liður í innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá Golfsambandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Frétt
2021-11-26

Klapp­ir hljót­a sjálf­bærn­i verð­laun Fram­kvæmd­a­stjórn­ar Evróp­u

Verkefnið Grænskjáir (Green Penguin) vann á dögunum til verðlauna í flokki sjálfbærni hjá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Alls sóttu 450 verkefni frá 28 ESB-ríkjum um verðlaunin.

Frétt
2021-10-12

Birta verður virkur þátttakandi í stafrænu vistkerfi

Birta lífeyrissjóður hefur samið við Klappir um innleiðingu á hugbúnaði til að fylgjast með UFS frammistöðu eignasafns sjóðsins.

Árangurssaga
2021-08-24

Ölgerðin leiðir með sjálfbæra framtíðarsýn

Ölgerðin Egill Skallagrímsson er stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæðaþjónustu vísri.

Grein
2021-06-02

Fimm mikilvægar sjálfbærniákvarðanir teknar af stjórnendum fyrirtækja

Á þeim rúmlega sjö árum sem ég hef starfað í sjálfbærni- og umhverfisiðnaði hef ég unnið með tugum fyrirtækja sem mislangt eru komin á sjálfbærnivegferð sinni. Ég hef tekið eftir að þau fyrirtæki sem ná árangri í innleiðingu sjálfbærni- og umhverfisverkferla, stefnu og hugsunarháttar eiga ýmislegt sameiginlegt. Ég tók saman fimm áhrifamestu ákvarðanir sem farsælir stjórnendur sjálfbærnimiðaðra fyrirtækja hafa tekið.

Árangurssaga
2021-04-22

Origo er leiðandi norrænt upplýsingatæknifyrirtæki

Origo er leiðandi norrænt upplýsingatæknifyrirtæki sem notar hugvit starfsmanna sinna til að hjálpa viðskiptavinum sínum að auka árangur og öryggi. Origo er með 50 ára reynslu í þróun og rekstri upplýsingakerfa og þjónustu bæði á Íslandi og í Svíþjóð.

Frétt
2020-11-24

Klappir og Iskraemeco vinna til verðlauna

Í gegnum tíðina hafa borgir verið drifkraftur breytinga og nýsköpunar. Í dag gegna þær einu mikilvægasta hlutverkinu í baráttunni við loftslagsvandann, með því að nýta lausnir sem draga úr vandanum og hjálpa þeim að verða kolefnishlutlausar.

Grein
2020-11-05

Vegferðin frá töflureikni upp í skýin

Árið 2020 reyndist flugiðnaðinum erfitt. Allir vita hvers vegna. Það sem hins vegar færri vita er að mörg flugfélög og flugvellir hafa nýtt árið 2020 til að leita aðferða sem auka skilvirkni og lágmarka sóun til að komast í gegnum erfiðleikana. Að nýta betur snjalla tækni líkt og „internet hlutanna“ (e. Internet of Things, IoT), sjálfvirknivæðingu og skýjainnviði er lykillinn að velgengni flugiðnaðarins í framtíðinni.

Frétt
2020-10-09

Samstarf Háskóla Íslands og Klappa

Háskóli Íslands og fyrirtækið Klappir Grænar Lausnir hf. hafa ákveðið að hefja samstarf á sviði kennslu, rannsókna og þróunar á aðferðafræði til að meta sjálfbæra þróun samfélaga og skipulagsheilda á grunni Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Samvinnan er ætluð til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag og þróun þess í átt að sjálfbærni.

Grein
2020-05-16

Sjö ástæður til að sinna umhverfisstjórnun og skýrslugjöf

Klappir aðstoða viðskiptavini sína við að einfalda umhverfisstjórnun og meta árangur með umhverfis- og sjálfbærnirýni og ESG skýrslum. Við höfum orðið vitni að margvíslegum ávinningi okkar viðskiptavina. Stofnanir huga í auknum mæli að sjálfbærni og fyrir því eru margar ástæður. Hér má lesa um sjö þær mikilvægustu.

Grein
2019-11-12

GHG reglurnar: skipulagsmörk

Þetta er önnur greinin í greinarflokki um fyrirtækjastaðal um losun gróðurhúsalofttegunda (e. GHG Emission Corporate Standard) og aðferðafræðina sem liggur að baki.

Grein
2019-09-04

Hvað er The Greenhouse Gas Protocol?

Aðferðafræði Klappa í snjallri umhverfisstjórnun tekur mið af The Greenhouse Gas Protocol. Enda er ekki ósjaldan spurt: En hvað er The Greenhouse Gas Protocol eiginlega? Það er ágætis spurning. Við ákváðum að svara því í eitt skipti fyrir öll í sérstakri greinaröð um efnið. Sú grein, sem hér fer á eftir, er sú fyrsta í röðinni. Við vonum að hún reynist þér bæði fræðandi og gagnleg.

Frétt
2018-11-22

Klappir og ChartCo hefja samstarf

Klappir Grænar Lausnir og ChartCo skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Fyrirtækin tvö munu vinna í nánu samstarfi að því að bjóða alþjóðlegum kaupskipafyrirtækjum stafrænar dagbækur og ýmsar hugbúnaðarlausnir til að safna umhverfisgögnum og tryggja að farið sé að lögum.