Go to frontpage
Go to frontpage

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta Klappa er hönnuð til að hjálpa þér í hverju skrefi sjálfbærnivegferðar þinnar. Við bjóðum upp á ráðgjöf, þjálfun og tækniþjónustu svo þú getir hámarkað árangur þinn með Klöppum.

Þjónusta við innleiðinguSamvinna um sjálfbæra framtíð

Við erum hér til að styðja þig. Við hjálpum þér að byggja upp lausnina í samræmi við þarfir þínar og væntingar. Við útbúum sérsniðna áætlun í sameiningu sem er hönnuð til að hjálpa þér að ná settum markmiðum hraðar. Sérfræðingar Klappa munu hanna áætlunina fyrir þig út frá:

  • Sjálfbærnimarkmiðum félagsins
  • Stærð og umfangi fyrirtækisins
  • Stærð virðiskeðju fyrirtækisins
  • Viðskiptaleið sem þú keyptir af Klöppum

Klæðskerasniðin þjónusta að þínum þörfum

Sérfræðiþjónusta okkar er hönnuð til að hjálpa þér með margs konar sjálfbærniáskoranir, þar á meðal að búa til stefnu og aðgerðaáætlanir, skýrslur og birtingu þeirra, gagnagreiningar, lífsferilsgreiningar og virðiskeðjugreiningar.

customer support

Við erum með þér alla leið

Þjónustuteymi okkar er til staðar ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarfnast aðstoðar.