Go to frontpage
Go to frontpage

Vafrakökustefna

Hvað eru vafrakökur?

Til þess að veita þér persónulegri og betri þjónustu þurfum við að geyma upplýsingar um hvernig þú notar þessa vefsíðu.

Þetta er gert með því að nota litlar textaskrár sem kallast vafrakökur. Vafrakaka er lítil textaskrá sem vefsíða geymir á tölvunni þinni eða skjátæki þegar þú heimsækir síðuna. Tilgangurinn er að gera síðunni kleift að muna kjörstillingar þínar (eins og notandanafn, tungumál o.s.frv.) í ákveðinn tíma. Vafrakökurnar verða til þess að þú þarft ekki að slá inn upplýsingar aftur þegar þú vafrar um síðuna í sömu heimsókn. Einnig er hægt að nýta vafrakökur í nafnlausri tölfræði um vafraupplifunina á vefsvæðum okkar.

Í stuttu máli: Vafrakaka er lítil skrá af bókstöfum og tölustöfum sem við geymum í vafranum þínum og á harða disknum á tölvunni þinni.

Við notum eftirfarandi vafrakökur:

Nauðsynlegar vafrakökur.

Þetta eru vafrakökur sem eru nauðsynlegar fyrir vefsíðuna okkar. Þær innihalda vafrakökur sem gera þér kleift að skrá þig inn á örugg svæði á vefsíðu okkar.

Greiningarkökur.

Greiningakökur gera okkur kleift að þekkja og telja fjölda gesta og sjá hvernig gestir fara um vefsíðu okkar þegar þeir nota hana.

Notkunarkökur.

Þetta er notað til að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar. Þetta gerir okkur kleift að sérsníða efni fyrir þig. Flestir vafrar gera þér kleift að sjá hvaða vafrakökur þú ert með og eyða þeim á einstaklingsgrundvelli eða loka fyrir vafrakökur frá tilteknum eða öllum vefsíðum.

Hvernig notum við vafrakökur?

Vefsíðan okkar https://www.klappir.com notar aðallega nauðsynlegar vafrakökur, annars þekktar sem „Fyrstu-aðila (first-party) vafrakökur“. Þetta eru vafrakökur sem settar eru og er stjórnað af Klöppum, ekki af neinum utanaðkomandi aðilum eða stofnunum.

Hins vegar, til að skoða sumar síður okkar, verður þú að samþykkja vafrakökur frá utanaðkomandi stofnunum.

Þrjár tegundir af fótsporum frá fyrsta aðila sem við notum eru til að:

  • muna/geyma óskir gesta
  • gera vefsíður okkar starfhæfar
  • safna greiningargögnum (um hegðun notenda)

Óskir gesta

Vafrakökur sem er stjórnað og settar inn af okkur og aðeins til þess að við getum lesið og greint þau gögn sem verða til úr þeim. Vafrakökurnar muna:

  • ef þú hefur samþykkt (eða hafnað) vafrakökustefnu þessarar síðu
  • ef þú hefur þegar svarað könnunar okkar, skráð þig á fréttabréf o.s.frv., til að þú verður ekki spurður aftur

Tæknilegar vafrakökur

  • auðkenningarkökur
  • tæknilegar vafrakökur sem krafist er af tilteknum upplýsingatæknikerfum

Greiningakökur

Við notum þær eingöngu fyrir innri rannsóknir á því hvernig við getum bætt þjónustuna sem við veitum öllum notendum okkar.

Vafrakökur meta einfaldlega hvernig þú hefur samskipti við vefsíðu okkar, sem nafnlaus notandi (gögnin sem safnað er auðkenna þig ekki persónulega).

Einnig er þessum gögnum ekki deilt með þriðja aðila eða notuð í öðrum tilgangi. Hins vegar er þér frjálst að hafna þessum tegundum af vafrakökum.

Nafn vafraköku: _ga
Þjónusta: Google Analytics
Sjálfgefinn gildistími: 2 ár
Lýsing: Notuð til að greina notendur.

Nafn köku: _gid
Þjónusta: Google Analytics
Sjálfgefinn fyrningartími: 24 klst.
Lýsing: Notað til að greina notendur.

Nafn köku: intercom-id
Þjónusta: Intercom Messenger
Sjálfgefinn gildistími: 9 mánuðir
Lýsing: Nafnlaus gesta auðkenniskaka.

Nafn köku: fs_uid
Þjónusta: FullStory
Sjálfgefinn fyrningartími: Stilltur af FullStory
Lýsing: Notað til að rekja notkun vefsíðu.

Nafn köku: hubspotutk
Þjónusta: Hubspot
Sjálfgefinn fyrningartími: Stilltur af Hubspot
Lýsing: Miðunarkökur settar af Hubspot til að halda utan um gesti

Nafn köku: __hssrc 1
Þjónusta: Hubspot
Sjálfgefinn gildistími: Lok lotu
Lýsing: Alltaf þegar HubSpot breytir sessionkökunum er þetta vafrakaka sem er stillt til að ákvarða hvort gesturinn hafi endurræst vafrann sinn.

Nafn fótspors: __hs_initial_opt_in
Þjónusta: Hubspot
Sjálfgefinn gildistími: 7 dagar
Lýsing: Þessi vafrakaka er notuð í stillingum varðandi persónuvernd til að koma í veg fyrir að borðinn birtist alltaf þegar gestir vafra í strangri stillingu (e. strict mode).

Nafn köku: _gcl_au
Þjónusta: Google Adsense
Sjálfgefinn fyrningartími: Stilltur af Google Ads
Lýsing: Geymir og fylgist með aðgerðum þess sem vafrar

Nafn fótspors: __hs_opt_out
Þjónusta: Hubspot
Sjálfgefinn gildistími: 13 mánuðir
Lýsing: Notað til að muna að biðja gestinn ekki um að samþykkja vafrakökur aftur. Þessi vafrakaka er stillt þegar þú gefur kost á að afþakka vafrakökur.

Nafn köku: __hstc
Þjónusta: Hubspot
Sjálfgefinn gildistími: 13 mánuðir
Lýsing: Vafrakaka til að fylgjast með gestum. Inniheldur lén, upphafstímastimpil (fyrsta heimsókn), síðasta tímastimpil (síðasta heimsókn), núverandi tímastimpil (þessi heimsókn) og lotunúmer (hækkað fyrir hverja síðari lotu).

Nafn köku: _hjSessionUser
Þjónusta: Hotjar
Sjálfgefinn gildistími: 12 mánuðir
Lýsing: Hotjar vafrakaka sem er stillt þegar notandi lendir fyrst á síðu með Hotjar forskriftinni. Það er notað til að viðhalda Hotjar User ID, einstakt fyrir þá síðu í vafranum. Þetta tryggir að hegðun í síðari heimsóknum á sömu síðu verði kennd við sama notandaauðkenni.

Vafrakökur frá þriðja aðila Sumar síður okkar sýna efni frá utanaðkomandi veitendum, t.d. YouTube, Facebook og Twitter.

Til að skoða þetta efni frá þriðja aðila þarftu fyrst að samþykkja sérstaka skilmála og skilyrði þeirra. Þetta felur í sér þeirra stefnu um vafrakökur, sem við höfum enga stjórn á.

En ef þú skoðar ekki þetta efni eru engar vafrakökur frá þriðja aðila settar upp á tækinu þínu.

Vafrakökur þriðja aðila á vefsíðum Klappa Facebook
Google
LinkedIn
Hubspot
YouTube

Þessi þjónusta þriðja aðila er utan stjórn Klappa. Veitendur geta hvenær sem er breytt þjónustuskilmálum sínum, tilgangi og notkun á vafrakökum o.s.frv.

Hvernig geturðu stjórnað vafrakökum? Fjarlægir vafrakökur úr tækinu þínu. Þú getur eytt öllum vafrakökum sem eru þegar í tækinu þínu með því að hreinsa vafrann þinn. Með því að hreinsa allar vafrakökur þá hreinsar þú vafran af öllum vefkökum af öllum heimasíðum sem þú hefur heimsótt.

Hvernig á að fjarlægja vafrakökur úr tækinu þínu: Almennt fyrir flesta vafra, til að hreinsa vafrakökur þá velur þú Stillingar eða Valkosta valmyndina í vafranum þínum og ferð síðan í hlutann Privacy eða History.

Í flestum vöfrum er hægt að nálgast þessar stillingar með því að nota Ctrl+Shift+Del flýtilykla eða Command+Shift+Del á Mac.

Leiðbeiningar vafra gætu verið mismunandi; leitaðu að stillingum vafrans eða valkostavalmynd til að finna upplýsingar hvernig fjarlægja eigi vafrakökur. Athugaðu að allar forstillingar sem þú hefur þegar stillt munu glatast ef þú eyðir öllum vafrakökum, þar með talið val þitt til að afþakka vafrakökur þar sem það krefst þess að afþakkakaka hafi verið stillt.

Hafa umsjón með sértækum vafrakökum Til að fá ítarlegri stjórn yfir sértækum vafrakökum skaltu athuga persónuverndar- og vafrastillingar í vafranum.

Loka á kökur Þú getur stillt flesta nútímavafra til að koma í veg fyrir að vafrakökur séu settar í tækið þitt, en þú gætir þá þurft að stilla sumar stillingar handvirkt í hvert skipti sem þú heimsækir síðu/síður.