Vefkynningar
Lokið: Gerð sjálfbærniuppgjöra
Hvernig er best að standa að gerð og frágangi á sjálfbærniuppgjörum? Þriðjudaginn 29. nóvember 2022, héldu Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson og Kristinn Auðunsson vefkynningu um gerð sjálfbærniuppgjöra. Vefkynningin var á ensku.
Lokið: Gerð sjálfbærniuppgjöra (IS)
Hvernig er best að standa að gerð og frágangi á sjálfbærniuppgjörum? Mánudaginn 21. nóvember 2022 héldu Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson og Kristinn Auðunsson vefkynningu um gerð sjálfbærniuppgjöra. Kynningin var haldin með rafrænum hætti og má nálgast upptöku hér.
Lokið: Hvernig á að skipuleggja kolefnisbókhald og kolefnisjöfnun
Tilgangur vefnámskeiðsins er að hvetja fyrirtæki til að huga að kolefnisbókhaldi og kolefnisjöfnun og gefa þeim nokkur verkfæri til að nálgast þetta málefni á skipulegan hátt. Námskeiðið er hugsað sem leiðarvísir fyrir ferðalagið frá útreikningum til kolefnisjöfnunar. Markmiðið er að gefa fyrirtækjum eitthvað áþreifanlegt og gagnlegt til að taka með heim og halda áfram að vinna með í rekstrinum.