VerðskráVeldu þína sjálfbærni leið
Búðu til trausta sjálfbæra innviði fyrir fyrirtæki þitt með Sjálfbærnilausn okkar og viðbótum.
Starter Plan
Byrjar frá240
€
/ mán
Allt að 5 tengda aðila í virðiskeðju og ótakmarkaðan fjölda notenda.
Intermediate Plan
Byrjar frá360
€
/ mán
Starter + aukin virkni
Inniheldur allt að 15 tengda aðila í virðiskeðju og ótakmarkaðan fjölda notenda.
Professional Plan
Byrjar frá1020
€
/ mán
Intermediate + aukin virkni
Sérsniðið að þörfum
Eiginleikar eftir leið sem er valin:
Smelltu á valmöguleika hér að neðan; Starter-, Intermediate- eða Professional Plan til að sjá hvað er innifalið í hverri leið.
Starter Plan
Starter account felur í sér:
VIRÐIKEÐJAN
- Kortleggðu virðiskeðjuna þína og búðu til stafræna sjálfbærni vistkerfið þitt
- Tengjast og taka á móti gögnum frá aðilum virðiskeðjunni
- Möguleiki á að bæta birgjum við þína virðiskeðju
GAGNASTJÓRNUN
- Sjálvirk gagnasöfnun frá virðiskeðju þinni
- Flytja inn og safna athafnagögnum
EIGNASTJÓRN
- Búðu til og fluttu inn stafræna eignatvíbura (einingar, byggingar, farartæki og annað)
- Búðu til eignahópa
- Venslaðu gögn við eignir
SKIPULAG FÉLAGSINS
- Byggðu skipulag fyrirtækis þíns inn í hugbúnaðinum a og sameinaðu sjálfbærnistarfið á einum stað
LOSUNARBÓKHALD
- Umfang 1, 2 og 3, flokkur 5 (úrgangur)
MÆLABORÐ OG YFIRSÝN
- Mælaborð fyrir losunar- og athafna gögn
- Greinanleg og rekjanleg yfirsýn á losunargögn
- Berðu saman eignir, eignaflokka og tímabil
KPI GREINING
- KPI greiningartæki
SKÝRSLUR OG UPPGJÖR
- Samþætt umhverfisskýrsla
INNLEIÐING
- "Byrjaðu sjálfbærni vegferðina"
Intermediate Plan
Klappir Professional Plan inniheldur allt sem er innifalið í Starter Plan auk:
VIÐBÆTUR VIÐ ÚTREIKINGA Á UMFANGI 3
- Umfang 3, flokkur 3 (Eldsneytis- og orkutengd starfsemi)
- Umfang 3, flokkur 4 (Flutningur og dreifing)
- Umfang 3, flokkur 6 (Viðskiptaferðir)
- Umfang 3, flokkur 7 (Samgöngur starfsmanna)
- Umfang 3, flokkur 8 (Leigueignir)
- Umfang 3, flokkur 13 (Eignir)
VIÐBBÆTUR VIÐ AÐALFÉLAG
- Stofna aðgang/reikning fyrir dótturfélög eða aðrar rekstrareiningar
- Skipta ábyrgð á gagnaöflun á mismunandi rekstrareiningar
- Deildu sjálfbærniupplýsingum á skilvirkan hátt í öllu fyrirtækinu þínu
KANNANIR
- Birgjamat
SKÝRSLUSTJÓRNUN
- Möguleiki á að taka saman Sjálfbærni skýrslu (UFS)
Professional Plan
Professional Plan plús:
Sérsniðið að þínum þörfum og með frekari innleiðingu á Umfangi 3.
FREKARI ÚTREIKNINGAR Á UMFANGI 3
- Umfang 3, flokkur 1 (Vörur og þjónusta)
- Umfang 3, flokkur 2 (Fjármagnsvörur)
- Umfang 3, flokkur 9 (Samgöngur)
- Umfang 3, flokkur 10 (Vinnsla seldra vara)
- Umfang 3, flokkur 11 (Notkun seldra vara)
- Umfang 3, flokkur 12 (Lokameðferð seldra vara)
- Umfang 3, flokkur 14 (Sérleyfi)
- Umfang 3, flokkur 15 (fjárfestingar)
Viðbætur við Sjálfbærnilausn Klappa
Viðbætur við hugbúnað Klappa eru sértækar lausnir fyrir fjármálaiðnaðinn, sjávarútveginn og hafnir.
Sjálfbærar fjárfestingar
Viðbótin er þróuð til þess að mæta kröfum reglugerðar (ESB) 2019/2088 um upplýsingagjöf tengda sjálfbærni á sviði fjármálamarkaða (SFDR) sem skyldar aðila á fjármálamarkaði til upplýsingagjafar.
Sjálfbærar siglingar
Viðbótin er þróuð til þess að mæta kröfum reglugerðar (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum, viðauka I-VI við MARPOL-samninginn og DCS reglugerðir.
Sjálfbærar hafnir
Viðbótin er þróuð út frá þörfum hafna og hafnaryfirvalda, fyrir móttöku og úrvinnslu hágæða umhverfisgagna frá skipum.
Finnum rétta sjálfbærni leið fyrir þig
Markmið Klappa er að auka skilning á öllum þáttum sjálfbærni með stöðugri þróun snjallra sjálfbærnilausna. Klappir hefur unnið markvisst að því að byggja upp öfluga stafræna innviði til að fylgjast með sjálfbærni og búa til tækni til að einfalda gagnaöflun og greiningu á sjálfbærnimálum.
Við höfum brennandi áhuga á að hjálpa viðskiptavinum að gera stofnanir sínar sjálfbærar með því að veita þeim aðgang að nákvæmum rauntímagögnum sem auðvelt er að vinna með, greina og bregðast við. Ef þér finnst þú þurfa frekari upplýsingar áður en þú tekur ákvörðun um hvaða áætlun þú velur hafðu samband við okkur og við finnum tíma til að ræða saman.
Þjónusta og ráðgjöf
Hvort sem þú ert að innleiða sjálfbærnistefnu eða þarft aðstoð frá sjálfbærnisérfræðingum okkar, þá getum við aðstoðað þig við að setja UFS markmið og bæta árangur þinn í umhverfis- og sjálfbærni tengdum málum fyrirtækis þíns.
Onboarding Services
Samvinna um sjálfbæra framtíð
Við erum hér til að styðja þig. Við hjálpum þér að setja saman lausn í samræmi við þarfir þínar og væntingar. Við útbúum sérsniðna áætlun í sameiningu sem er hönnuð til að hjálpa þér að ná settum markmiðum hraðar. Sérfræðingar Klappa munu hanna áætlunina fyrir þig út frá:
- Sjálfbærnimarkmiðum félagsins
- Stærð og umfangi fyrirtækisins
- Stærð virðiskeðju fyrirtækisins
- Viðskiptaleið sem þú keyptir af Klöppum
Specialist services
Klæðskerasniðin þjónusta að þínum þörfum
Sérfræðingar okkar hjálpa þér með margs konar verkefni á sjálfbærni vegferð þinni, þar á meðal að búa til stefnu og aðgerðaáætlanir, útbúa skýrslur til birtingar, gera gagnagreiningar og virðiskeðjugreiningar.
General services
Við erum með þér alla leið
Þjónustuteymi okkar er til staðar ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarfnast aðstoðar.